
Slippfélagið ehf
Slippfélagið var stofnað í marsmánuði 1902 og er næst elsta starfandi hlutafélag landsins. Í upphafi einskorðaðist starfsemin við skipaviðgerðir og tengd verkefni en árið 1951 hóf félagið framleiðslu á málningu. Félagið selur flestar gerðir málningar s.s. húsamálningu og viðarvörn. Í umhverfismálum er stefna félagsins að sem flestar vörur þess séu umhverfisvænar og því eykst sífellt framboð þess á slíkum vörum. Vörur félagsins eru seldar hjá samstarfsaðilum þess allt í kringum landið.
Fyrirtækið var eitt fyrst íslenskra fyrirtækja til að setja sér sérstaka stefnu í umhverfismálum. Í daglegum rekstri er reynt eftir fremsta megni að uppfylla stefnu félagsins í umhverfismálum. Það er meðal annars gert með að skipta út hættulegum efnasamböndum og síðast en ekki síst með ráðgjöf til viðskiptavinar. Dæmi um það sem hefur áunnist á undanförnum árum er stóraukin notkun umhverfisvænna vatnsþynnanlegra málningarefna. Grænt bókhald er síðan notað sérstaklega til að meta hvernig til tekst hverju sinni.
Sölufulltrúi
Slippfélagið leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa í fullt starf í verslun okkar Keflavík. Vinnutími er 10-18 á virkum dögum og 10-14 annan hvern laugardag. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla og ráðgjöf
- Vöruframsetning og áfylling
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Lipurð í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Frumkvæði
- Tölvukunnátta
- Reynsla af afgreiðslustörfum og/eða málningarvörum kostur
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt20. janúar 2026
Umsóknarfrestur20. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaValkvætt
Staðsetning
Hafnargata 61, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lager og afgreiðslustarf
Würth á Íslandi ehf

Metnaðarfullur blómaskreytir
Luna studio blómaverslun Garðatorgi

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

50% starf - A4 Kringlan
A4

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Verslunarstjóri
Rafkaup

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Útilíf Kringlunni - Fullt starf
Útilíf

Verkefnastjóri stórra styrkja
UNICEF á Íslandi

Viðskiptastjóri hjá fjártæknifyrirtæki
Kríta

Starfsmaður í söluteymi Dineout
Dineout ehf.

Hlutastarf á Pylsubarnum
Pylsubarinn