
Pylsubarinn
Pylsubarinn er staðsettur í hjarta Hafnarfjarðar og hefur verið kennileiti í skyndibita í þrjá áratugi. Með ríka sögu erum við stolt af því að vera þinn áfangastaður fyrir ljúffengar pylsur, hamborgara og margt fleira.

Hlutastarf á Pylsubarnum
Við leitum að einstakling til þess að vinna hlutastarf á Pylsubarnum.
Um er að ræða helgarvakt, aðra hvora helgi.
Vinnutími er frá 17:00-22:00
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla pantana og eldun
-
Undirbúa hráefni og hjálpa til við matreiðslu samkvæmt leiðbeiningum.
-
Gæta hreinlætis í eldhúsi og fylgja reglum um matvælaöryggi
Menntunar- og hæfniskröfur
Þjónustulund
Stundvísi
Auglýsing birt21. janúar 2026
Umsóknarfrestur31. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Fjarðargata 9, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lager og afgreiðslustarf
Würth á Íslandi ehf

Metnaðarfullur blómaskreytir
Luna studio blómaverslun Garðatorgi

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

Verslunarstjóri
Rafkaup

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Útilíf Kringlunni - Fullt starf
Útilíf

Nettó Borgarnesi - Sumarstörf
Nettó

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Landamæraverðir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Sumarstörf á landsbyggðinni
Arion banki

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær