
Skólamötuneyti á Egilsstöðum
Skólamötuneytið á Egilsstöðum sér um hádegisverð fyrir fimm skóla á Héraði.

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti 75% starf - tímabundin ráðning
Skólamötuneytið á Egilsstöðum auglýsir eftir aðstoðarmatráð í 75-80% afleysingarstarf í dagvinnu. Unnið er alla virka daga frá kl. 8:30-14:00 (5,5 klst á dag). Starfið er laust nú þegar og verður ráðið að minnsta kosti út maí 2026 en mögulega lengur.
Skólamötuneytið á Egilsstöðum sér um hádegisverð fyrir fimm skóla á Héraði.
Næsti yfirmaður er forstöðukona skólamötuneytisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfar í mötuneytinu á Egilsstöðum, tekur á móti vörum og gengur frá þeim.
- Undirbýr hádegismat m.a. skera niður ávexti, grænmeti og annað meðlæti í samráði við annað starfsfólk.
- Aðstoðar við matseld og bakstur þegar þarf.
- Sér um frágang, uppvask og þrif.
- Annast daglega ræstingu eldhúss.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á fæði og næringu leik- og grunnskólabarna.
- Þekking og reynsla af störfum í eldhúsi eða mötuneyti kostur.
- Krafa er um hæfni á þann búnað sem nauðsynlegur er vegna starfsins.
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum, hæfileiki til samvinnu, sveigjanleika og tillitssemi.
- Frumkvæði í starfi, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð.
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt23. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiReyklausSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaTóbakslausÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ert þú þjónustusinnaður Smjattpatti?
Smjattpatti

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Verkstjóri í eldhúsi - Þykkvabæjar ehf.
Þykkvabæjar

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

We are hiring - Pastry & Bakery Talents
The Reykjavik EDITION

Gæðafulltrúi
Matarstund

Ert þú sushi kokkur? Sushi snillingur óskast!
UMAMI

SKRIFSTOFUUMSJÓN (Office Coordinator)
atNorth

SKRIFSTOFUUMSJÓN (Office Coordinator)
atNorth

Hlutastarf 50%- Hádegisverðarþjónusta
Ráðlagður Dagskammtur

Sumarstörf 2026 - ungmenni 17 og eldri
Landsnet hf.

Manneskja sem brennur fyrir kaffihúsarekstri og góðum veitingum á Sólheimum
Sólheimasetur ses