Waldorfskólinn í Lækjarbotnum
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Dönskukennari óskast í hlutastarf

Waldorfskólinn í Lækjarbotnum auglýsir eftir dönskukennara fyrir 6.-10. bekk.

Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 2-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolfs Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám. Unnið er samkvæmt flatri stjórnun þar sem starfsmannaráð, sem allir fastráðnir starfsmenn eiga sæti í, ber ábyrgð á rekstri og innra starfi skólanna.

Í skólunum eru um 100 börn við leik og störf.

Skólinn er staðsettir 10 km austur af Árbæ í fallegum dal með ævintýralegu umhverfi.

Menntunar- og hæfniskröfur

Leyfisbréf kennara

Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
DanskaDanska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lækjarbotnaland 53, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar