
Dalskóli
Dalskóli
Úlfarsbraut 118-120 - 113 Reykjavík
www.dalskoli.is | [email protected]
Sími: 411 7860
Farsími: 664 8370

Stærðfræðikennari á unglingastigi
Dalskóli er samrekinn grunnskóli með frístundaheimilinu Úlfabyggð. Í skólanum eru rúmlega 500 börn á grunnskólaaldri. Skólinn er staðsettur í Úlfarsárdal í nýrri og glæsilegri byggingu neðst í dalnum.
Lögð er áhersla á sveigjanlega starfshætti og samvinnu. Í skólanum ríkir viðhorf virðingar fyrir einstaklingnum og sérkennum hans. Lögð er áhersla á lifandi, skemmtilegt og skapandi skólastarf. Skólinn starfar eftir hugmyndafræðinni um jákvæðan aga og er þróunarskóli í leiðsagnarnámi.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast stærðfræðikennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra.
- Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans og taka þátt í þróunarverkefnum innan skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Menntun og hæfni til almennrar kennslu með fjölbreyttar þarfir nemendahóps.
- Reynsla og áhugi á að starfa með ungu fólki.
- Framúrskarandi hæfni í samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
- Faglegur metnaður.
- Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
- Menningarkort-bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt21. ágúst 2025
Umsóknarfrestur4. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Úlfarsbraut 118-120 118R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Forfallakennari óskast í Kársnesskóla
Kársnesskóli

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Náttúrufræðikennsla á unglingastigi auk stærðfræðikennslu
Árbæjarskóli

Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Viltu taka þátt í að byggja upp nýjan leikskóla?
Leikskólinn Sumarhús

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum
Fjarðabyggð

Deildarstjóri óskast í Heilsuleikskólann Urriðaból
Urriðaból Garðabæ

Textílkennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri í Grænatún
Grænatún

Dönskukennari óskast í hlutastarf
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Leikskólastjóri - Leikskólinn Aðalþing
Aðalþing leikskóli