Fóðurblandan
Fóðurblandan

Meiraprófsbílstjóri - Framtíðarstarf

Fóðurblandan leitar reyndum að meiraprófsbílstjóra til dreifingar á fóðri til viðskiptavina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur og dreifing á fóðri
  • Þrif og umhirða fóðurbíls
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf CE og reynsla af akstri með tengivagna skilyrði
  • Stundvísi, reglusemi og rík þjónustulund
  • Góð samskiptafærni
Auglýsing birt16. desember 2025
Umsóknarfrestur7. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Korngarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf CEPathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar