Sendibílar Íslands
Sendibílar Íslands

Bílstjóri á sendibíl

Útkeyrsla á vörum á höfuðborgarsvæðinu.

Um er að ræða Sprinter sendibíl.

Þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð

Útkeyrsla með vörur

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ökuréttindi B - Meirapróf er kostur
  • Lyftarapróf er kostur
  • Stundvísi, heiðarleiki, samviskusemi og hæfni í mannlegum samskiptum

Áhugasamir eru hvattir til þess að sækja um.

Umsóknarfrestur er til 19.desember næstkomandi.

Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu.

Auglýsing birt3. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bæjarflöt 8, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar