Arctic Trucks Ísland ehf.
Arctic Trucks Ísland ehf.
Arctic Trucks Ísland ehf.

Starfsmaður á lager

Viltu starfa með öflugu teymi hjá framsæknu fyrirtæki?

Arctic Trucks er leiðandi á Íslandi í jeppabreytingum, þjónustu og viðgerðum á breiðu úrvali bíla, auk þess að reka öfluga verslun og vöruhús. Við leitum að jákvæðum og áreiðanlegum einstaklingi til starfa á lager, í tímabundið starf með góðum möguleikum á framtíðarstöðu.

Ef þú hefur gaman af fjölbreyttu starfi, ert skipulagður og vilt vinna með skemmtilegu fólki, þá viljum við heyra frá þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Losun úr gámum
  • Afgreiðsla og móttaka á vörulager
  • Sendlastörf
  • Þátttaka í birgðatalningum
  • Skráningar á vörum á lager
  • Skráningar í verkbókhald
  • Þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni
  • Góð tölvukunnátta
  • Þekking á DK er kostur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Lyftarapróf er æskilegt
  • Bílpróf
  • Snyrtimennska
  • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
  • Stundvísi
Auglýsing birt26. nóvember 2025
Umsóknarfrestur10. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Klettháls 3, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar