
Arctic Trucks Ísland ehf.
Hjá Arctic Trucks starfar samhent lið starfsmanna að fjölbreyttum verkefnum sem tengjast jeppum og ferðalögum. Hjá Arctic Trucks á Íslandi er starfrækt verslun fyrir jeppafólk, breytingaverkstæði, almennt bílaverkstæði, dekkjaverkstæði o.fl.

Starfsmaður á lager
Viltu starfa með öflugu teymi hjá framsæknu fyrirtæki?
Arctic Trucks er leiðandi á Íslandi í jeppabreytingum, þjónustu og viðgerðum á breiðu úrvali bíla, auk þess að reka öfluga verslun og vöruhús. Við leitum að jákvæðum og áreiðanlegum einstaklingi til starfa á lager, í tímabundið starf með góðum möguleikum á framtíðarstöðu.
Ef þú hefur gaman af fjölbreyttu starfi, ert skipulagður og vilt vinna með skemmtilegu fólki, þá viljum við heyra frá þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Losun úr gámum
- Afgreiðsla og móttaka á vörulager
- Sendlastörf
- Þátttaka í birgðatalningum
- Skráningar á vörum á lager
- Skráningar í verkbókhald
- Þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni
- Góð tölvukunnátta
- Þekking á DK er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Lyftarapróf er æskilegt
- Bílpróf
- Snyrtimennska
- Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
- Stundvísi
Auglýsing birt26. nóvember 2025
Umsóknarfrestur10. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaValkvætt
Staðsetning
Klettháls 3, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaDKLagerstörfLyftaraprófÖkuréttindiSkipulagStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Sendibílstjóri óskast í innanbæjar akstur
Óli Binni ehf

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Warehouse employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Bílstjóri í innanbæjarakstur
Eimskip

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasölunni
Rubix og Verkfærasalan

Þungavörulager:
Húsasmiðjan

Verkstjóri - Húsavík
Terra hf.

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Jólavinna í Fotomax - Starfsmaður í verslun eða framleiðslu
Fotomax

Útkeyrsla og lager
Barki EHF

Vanur leiðsögumaður á snjósleða og fjórhjól / Experienced snowmobile and quad bike guide
Snow Safari