
Rubix og Verkfærasalan
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvörum og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki. Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan flytur inn vélar og verkfæri fyrir allar greinar iðnaðar og einstaklinga frá t.d. Milwaukee, Ryobi, Yato, Hultafors og Telwin. Verkfærasalan er með verslanir í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og á Dalveginum í Kópavogi.

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasölunni
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi í fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá framsæknu fyrirtæki þar sem samvinna og lausnamiðuð hugsun er í forgangi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vörusendinga
- Afgreiðsla pantana
- Útkeyrsla
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Þjónustulund
- Góð íslensku eða enskukunnátta
- Bílpróf skilyrði
- Lyftarapróf er kostur en ekki skilyrði
- Hreint sakarvottorð skilyrði
Auglýsing birt26. nóvember 2025
Umsóknarfrestur10. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Síðumúli 9, 108 Reykjavík
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfÖkuréttindiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Söluráðgjafi - pottar og saunur
Trefjar ehf

Starfsmaður á lager
Arctic Trucks Ísland ehf.

Þjónustufulltrúi
Maul

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa
Søstrene Grene

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Lux veitingar óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstakling í mötuneyti
Lux veitingar

Warehouse employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Þungavörulager:
Húsasmiðjan