Lux veitingar
Lux veitingar

Lux veitingar óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstakling í mötuneyti

Við leitum að öflugum einstaklingi sem hefur gaman að því að vinna með fólki og leggja sig fram við að skapa hlýlegt og snyrtilegt umhverfi. Starfið felst í útkeyrslu á mat í mötuneyti, ásamt undirbúningi, afgreiðslu, frágangi og þjónustu við gesti þess.

Um hlutastarf er að ræða, frá 9:30-14:00/14:30 alla virkar daga, og möguleiki á aukavinnu ef áhugi er fyrir hendi.

Athugið að unnið eru úr umsóknum um leið og þær berast

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Útkeyrsla á mat til mötuneyta
  • Afgreiðsla og þjónusta við gesti mötuneytisins

  • Framsetning og umsjón með mat

  • Þrif og snyrting á borðum og sal

  • Tryggja að mötuneytið sé hlýlegt og vel tekið á móti gestum

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þjónustulund og jákvæðkvæðni

  • Áreiðanleiki og stundvísi

  • Líkamlegt hreysti
  • Reynsla af matreiðslu, eldhússtörfum eða þjónustustörfum er æskilegt

  • Góð íslensku- og enskukunnátta æskileg

  • Almenn ökuréttindi æskileg
Auglýsing birt26. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FramreiðslaPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.UppvaskPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.VeiplausPathCreated with Sketch.VöruframsetningPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.ÞolinmæðiPathCreated with Sketch.Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar