
Lux veitingar
Ahliða veisluþjónusta sem sér meðal annars um veitingarrekstur við veiðihúsið laxá í mývatnsveit
Lux veitingar óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstakling í mötuneyti
Við leitum að öflugum einstaklingi sem hefur gaman að því að vinna með fólki og leggja sig fram við að skapa hlýlegt og snyrtilegt umhverfi. Starfið felst í útkeyrslu á mat í mötuneyti, ásamt undirbúningi, afgreiðslu, frágangi og þjónustu við gesti þess.
Um hlutastarf er að ræða, frá 9:30-14:00/14:30 alla virkar daga, og möguleiki á aukavinnu ef áhugi er fyrir hendi.
Athugið að unnið eru úr umsóknum um leið og þær berast
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á mat til mötuneyta
-
Afgreiðsla og þjónusta við gesti mötuneytisins
-
Framsetning og umsjón með mat
-
Þrif og snyrting á borðum og sal
-
Tryggja að mötuneytið sé hlýlegt og vel tekið á móti gestum
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Þjónustulund og jákvæðkvæðni
-
Áreiðanleiki og stundvísi
- Líkamlegt hreysti
-
Reynsla af matreiðslu, eldhússtörfum eða þjónustustörfum er æskilegt
-
Góð íslensku- og enskukunnátta æskileg
- Almenn ökuréttindi æskileg
Auglýsing birt26. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn ökuréttindiÁreiðanleikiEldhússtörfFagmennskaFljót/ur að læraFramreiðslaHeiðarleikiJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSnyrtimennskaStundvísiSveigjanleikiTóbakslausUppvaskÚtkeyrslaVeiplausVöruframsetningÞjónustulundÞolinmæðiÞrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi - pottar og saunur
Trefjar ehf

Þjónustufulltrúi
Maul

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa
Søstrene Grene

Starfsmaður í eldhús
Hereford

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasölunni
Rubix og Verkfærasalan

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Fullt starf í móttöku Hårklinikken
Hårklinikken

Álnabær leitar af starfsmanni í verslun
Álnabær