
Suzuki bílar hf.
Suzuki - Traust fyrirtæki í yfir 30 ár.
Suzuki fjölskyldan er alltaf að stækka, vegna mikilla umsvifa leitum við að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi.
Vilt þú koma í Suzuki fjölskylduna okkar ?

Bifvélavirki á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.
Vegna mikilla umsvifa leitum við að færum bifvélavirkja á þjónustuverkstæði Suzuki og Vatt. Starfið felst í þjónustu og bilanagreiningum á Suzuki bílum, BYD, Maxus og Aiways.
Vinnutími frá:
8-17:00 mán-fim.
8-15:00 föstud.
Lokað um helgar
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreining og almennar viðgerðir
- Reglubundin þjónusta og ábyrgðarviðgerðir
- Þátttaka í þjálfun og námskeiðum innanlands/erlendis
- Önnur tilfallandi verkefni á verkstæði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bifvélavirki með reynslu af bílaviðgerðum.
- Metnaður, frumkvæði og fagmennska í starfi
- Góð tölvukunnátta
- Rík þjónustulund og samstarfshæfni
- Hafa gott vald á íslensku og ensku
- Sjálfstæð vinnubrögðum og viðkomadi þarf að eiga auðvelt með að vinna með öðrum
Fríðindi í starfi
- Fyrirtækið greiðir 50% af ársgjaldi í líkamsrækt.
- Afsláttakjör af nýjum og notuðum bílum, varahlutum og aukahlutum
- Vinnufatnaður
Auglýsing birt9. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunBilanagreiningBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirHjólastilling
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstæðisformaður
Lotus Car Rental ehf.

Campervan Builder
Campeasy

Starfsmaður á vélaverkstæði - Mjóeyrarhöfn
Eimskip

Bifvélavirki fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Starfsmaður á vélaverkstæði
Vallarbraut ehf

Þjónusturáðgjafi Kia, Honda og Xpeng
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki í gæðaskoðanir
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki / Mechanic
Konvin Car Rental

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Fellabæ
Frumherji hf

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun

Viðgerðamaður fyrir Snjósleða / Mechanic for Snowmobiles.
Arctic Adventures

vantar mann vanan viðgerðum á bílum
árnes ferðaþjónusta ehf