Eimskip
Eimskip
Eimskip

Starfsmaður á vélaverkstæði - Mjóeyrarhöfn

Leitað er eftir jákvæðum og drífandi starfsmanni á vélaverkstæði Eimskips á Mjóeyrarhöfn.

Vinnutími er frá kl. 08:00 - 16:00 virka daga.

Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.

Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald og viðgerðir á bílum, vinnuvélum og tækjum
  • Bilanagreiningar
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bifvélavirkjamenntun, vélvirkjamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af viðgerðum á tækjum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Frábær þjónustulund, jákvætt hugarfar og samskiptafærni
Fríðindi í starfi

Samgöngustyrkur

Auglýsing birt26. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hraun 158199, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar