
Konvin Car Rental
Konvin Car Rental er viðbót við Konvin fjölskylduna sem fyrir heldur meðal annars utan um rekstur Konvin Hotel við mjög góðan örðstír, sem staðfestir okkar áherslu á að veita hágæða þjónustu.
Við erum stolt af því að bjóða einungis upp á nýja og nýlega bíla til leigu, tryggjandi bestu mögulegu reynsluna fyrir viðskiptavini okkar.
Flotinn okkar samanstendur af smábílum, smáum og meðalstórum jepplingum, jepplingum með þaktjaldi, auk þriggja stærða af húsbílum, allt til að mæta fjölbreyttum þörfum viðskiptavina okkar.
Við leggjum mikla áherslu á persónulega þjónustu og aðlögun að einstökum þörfum hvers og eins. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum okkar ógleymanlega upplifun, og hjálpa til við að gera ferðalagið þeirra um Ísland enn einstakara.

Bifvélavirki / Mechanic
Konvin Car Rental is a rapidly growing car rental company with a diverse fleet of passenger cars, SUVs, campers, and vehicles equipped with rooftop tents. We are looking for a solution-oriented and proactive mechanic to handle daily workshop operations in Reykjanesbær.
Konvin Car Rental is part of MyGroup ehf., which also owns and operates Konvin Hotel.
Helstu verkefni og ábyrgð
- General maintenance and repair of vehicles and related equipment.
- Tire changes, oil changes, brake repairs, and diagnostics.
- Follow-up on outsourced maintenance work and purchasing spare parts.
- Managing workshop tools, equipment, and spare parts inventory.
- Maintenance logging and maintenance schedules.
- Organizing and improving workshop processes.
- Assisting with a variety of tasks in daily operations when required.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Solid experience in vehicle repair and maintenance.
- Strong technical knowledge and diagnostic skills.
- Commitment to maintaining a clean and well-organized workshop.
- Good organizational skills and computer literacy.
- Positive attitude, initiative, and ability to work in a team.
- Valid driver’s license (B)
- Good command of English and/or Icelandic is required.
Fríðindi í starfi
- A stable position in a growing company.
- The opportunity to work with a diverse vehicle fleet.
- The opportunity to shape workflows and workshop operations in a growing business.
Auglýsing birt29. ágúst 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Keilisbraut 762, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkvirki
Norðurál

Viðgerðarmaður vinnuvéla og tengds búnaðar
Vélafl ehf

Ert þú neminn sem við erum að leita að ?
Hekla

Verkstjóri á vöru- og hópbifreiðaverkstæði Landfara
Landfari ehf.

Þjónusturáðgjafi Kia, Honda og Xpeng
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki í gæðaskoðanir
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirkjar - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Járniðnaðarmaður/Metal worker/Welder
Skipavík

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Smiðir í ryðfríu stáli óskast í Hafnarfjörð
Slippurinn Akureyri ehf.

Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter Reykjavik
Lava Show

Rennismiður
Stálorka