
Vallarbraut ehf
Vallarbraut ehf sérhæfir sig í innflutningi & sölu á landbúnaðartækjum, dráttarvélum, kerrum, mótorhjólum, vörubílavögnum o.fl. því tengdu. Einnig ræktar fyrirtækið holdanaut til endursölu.

Starfsmaður á vélaverkstæði
Vallarbraut ehf óskar eftir að ráða vélvirkja,
bifvélavirkja eða mann vanan vélaviðgerðum. Um er að ræða fullt starf á vélaverkstæði fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn vélvirkjastörf
Samskipti við viðskiptavini
Tölvuvinnsla og önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf eða mikil reynsla
Hæfni í mannlegum samskiptum
Almenn tölvukunnátta
Ökuréttindi
Tungumálakunnátta.
Auglýsing birt24. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Trönuhraun 5, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiBilanagreiningBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirFagmennskaFrumkvæðiHjólbarðaþjónustaHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSmurþjónustaVélbúnaðarforritun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Þrymur hf Vélsmiðja : Vélaviðgerðir og þjónusta.
Vélsmiðjan Þrymur HF

Pracownik warsztatu naczep oraz wind do kontenerów.
Landfari ehf.

Starfsmaður á vagnaverkstæði
Landfari ehf.

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf

Stöðvarstjóri á Akureyri
Frumherji hf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Sérfræðingur í vélarafmagni
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Blikksmiðurinn hf. leitar að Blikksmiðum og aðstoðarmönnum blikksmiðs
Blikksmiðurinn hf

Tjónaskoðunarmaður ökutækjatjóna
VÍS

Repair facility in Reykjavik
Avis og Budget