
Avis og Budget
Bílaleiga Avis rekur rætur sínar allt aftur til ársins 1946, til borgarinnar Detroit í Michigan. Í dag er bílaleiga Avis heimsþekkt alþjóðlegt fyrirtæki sem starfar í meira en 165 löndum. Avis á Íslandi hefur verið starfandi síðan 1987 og er í dag ein stærsta bílaleiga landsins.
Hjá Avis á Íslandi starfa um 100 manns um land allt með höfuðstöðvar í Reykjavík. Avis er fjölbreyttur og skemmtilegur vinnustaður sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu.
Fyrirtækið hlaut jafnlaunavottun 2021 og fjöldann allan af ferðaviðurkenningum.

Repair facility in Reykjavik
This job is for our repair and maintenance facilities in Keflavík for AVIS and Budget Iceland. We have around 3,000 vehicles from all major manufacturers.
A very diverse and modern fleet, including EV and PHEV vehicles as well.
The job requires a strong interest in vehicle repair and maintenance. From changing tires to changing an engine. Working hours are from 08 to 18, Monday - Friday.
Menntunar- og hæfniskröfur
Changing tires, doing oil jobs, brakes and suspension work over to more complex jobs such as clutch replace and using diagnostic tools. Must be able to communicate well in english and must be able to use a computer to enter work reports into our maintainance database.
Driving license in B category is required.
Fríðindi í starfi
Rental car on special discount for employees
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur12. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Vatnagarðar 4, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BilanagreiningBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirDekkjaskiptiHjólbarðaþjónustaSmurþjónusta
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tjónaskoðunarmaður ökutækjatjóna
VÍS

Starfsmaður á verkstæði
KvikkFix

Starfsfólk á hjólbarðaverkstæði í Reykjavík -
Dekkjahöllin ehf

Bílaþjónusta - Klettagarðar
N1

Verkstæðisformaður Vélaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.

Tækjamaður - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Bílaspítalinn leitar eftir bifvélavirkja
Bílaspítalinn ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk