
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sjúkraliði á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækninga
Laust er til umsóknar starf sjúkraliða á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga við Hringbraut. Óskað er eftir sjúkraliða sem er framúrskarandi í mannlegum samskiptum og sem á auðvelt með að vinna í teymi. Starfshlutfall er samkvæmt samkomulagi, unnið er í dagvinnu, virka daga. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.
Deildin er dag- og göngudeild fyrir sjúklinga með blóðsjúkdóma og krabbamein. Á deildinni starfar 35 manna þverfaglegur hópur. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.
Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila
- Aðstoð við innskrift sjúklinga
- Umsjón með lager, pantanir og frágangur á vörum
- Umsjón með skoli
- Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar
- Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða
- Framúrskarandi samstarfshæfni og frumkvæði í starfi
- Faglegur metnaður og áhugi á krabbameinshjúkrun
- Hæfni og geta til að starfa í teymi
- Íslensku- og enskukunnátta áskilin
Advertisement published5. December 2025
Application deadline18. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Hringbraut, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (35)

Forstöðulæknir hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr á lungnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseiningu dagdeildar gigtar
Landspítali

Verkefnastjóri GMP vottunar og starfsemi á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lyflækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Lyfjatæknir í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kvenlækningadeild 21A
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

Framkvæmdastjóri lækninga
Landspítali

Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Vöknun - vaktavinna/ næturvaktir
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Similar jobs (12)

Launafulltrúi
Vinnvinn

Við leitum að þjónusturáðgjafa í þjónustuver Arion
Arion banki

Recruitment of an Ambassador’s Assistant starting 01/03/2026
Sendiráð Frakklands

Kirkjuvörður í Seljakirkju
Seljakirkja

Heilbrigðisgagnafræðingur - Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Óskum eftir starfsmanni í 50% stöðu.
Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra

Sérfræðingur í reikningshaldi
FSRE

Móttökuritari - Röntgen Orkuhúsinu
Röntgen Orkuhúsinu

Útbreiðslu- og viðburðastjóri hjá Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ)
Frjálsíþróttasamband Íslands

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Ráðgjafi
Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali