
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeild Landakoti
Ertu góður liðsmaður og langar þig að starfa í starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt starfsumhverfi?
Við sækjumst eftir sjúkraliða sem hefur ánægju af samstarfi við aldraða. Ef þú ert lífsglaður og metnaðarfullur sjúkraliði þá viljum við fá þig í vinnu. Í boði er gefandi starf fyrir þann sem vill taka þátt í meðferð og endurhæfingu aldraðra. Á deildinni starfa um 50 einstaklingar í þverfaglegu teymi og tækifæri eru til að vaxa í starfi.
Landakot er inngildandi vinnustaður þar sem fjölbreytileiki íslensks samfélags fær að njóta sín og mannvirðing er höfð að leiðarljósi.
Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðrar fagstéttir
- Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
- Þátttaka í þróun og umbótum í starfsemi deildarinnar
- Kennsla og umsjón með sjúkraliðanemum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt sjúkraliðaleyfi
- Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni
- Hæfni og geta til að starfa í teymi
- Góð íslenskukunnátta
Advertisement published11. December 2025
Application deadline2. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Túngata, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (35)

Forstöðulæknir hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr á lungnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseiningu dagdeildar gigtar
Landspítali

Verkefnastjóri GMP vottunar og starfsemi á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lyflækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Lyfjatæknir í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kvenlækningadeild 21A
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

Framkvæmdastjóri lækninga
Landspítali

Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækninga
Landspítali

Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Vöknun - vaktavinna/ næturvaktir
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Similar jobs (12)

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Verkefnastjóri FORNOR á Norðurlandi vestra
Sveitarfélagið Skagaströnd

Ráðgjafi
Vinakot

Hjúkrunarfræðingur óskast á hjúkrunarheimilið Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Glæsibæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr á lungnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Traust aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseiningu dagdeildar gigtar
Landspítali

Þjónustufulltrúi hjá VIRK
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður