
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Lyfjatæknir í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir að ráða lyfjatækni til starfa í lyfjablöndun. Við sækjumst eftir lyfjatækni sem er sveigjanlegur, nákvæmur, framsækinn og tilbúinn að takast á við ólík krefjandi verkefni. Um er að ræða dagvinnu og er starfið laust í janúar 2026 eða samkvæmt samkomulagi.
Í lyfjaþjónustu Landspítala starfa um 90 manns, lyfjafræðingar, lyfjatæknar og sérhæft starfsfólk. Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemina til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Nú starfa rúmlega 30 lyfjatæknar í fjölbreyttum verkefnum á Landspítala. Mikil framþróun er framundan og undirbúningur er hafinn við að undirbúa flutning í nýja byggingu á Hringbraut.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Blöndun lyfja, s.s. krabbameinslyfja, líftæknilyfja og næringu í æð
- Vörumóttaka og frágangur lyfja
- Tiltekt á lyfjum og vörum fyrir blöndun
- Sérhæfð þrif og áfyllingar í blöndunareiningu Lyfjaþjónustu
- Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt starfsleyfi sem lyfjatæknir eða nemi í lyfjatækni
- Reynsla af störfum í apóteki og/eða lyfjaframleiðslu er kostur
- Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð
- Geta til þess að vinna samkvæmt gæðastöðlum
- Góð samskiptahæfni, liðsmaður og jákvætt viðmót
- Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta
Advertisement published9. December 2025
Application deadline19. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Hringbraut, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (35)

Forstöðulæknir hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr á lungnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseiningu dagdeildar gigtar
Landspítali

Verkefnastjóri GMP vottunar og starfsemi á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lyflækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kvenlækningadeild 21A
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

Framkvæmdastjóri lækninga
Landspítali

Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækninga
Landspítali

Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Vöknun - vaktavinna/ næturvaktir
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Similar jobs (12)

Verkefnastjóri FORNOR á Norðurlandi vestra
Sveitarfélagið Skagaströnd

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Glæsibæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr á lungnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseiningu dagdeildar gigtar
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lyflækningadeild
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Deildarstjóri í búsetukjarna Rökkvatjörn 3
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalyflækningadeild A2
Landspítali