
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Fjölbreytt og lifandi starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu við Hringbraut er laust til umsóknar. Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi með mikla samskiptahæfni og einlægan áhuga á að sinna fólki með geðrænan vanda og fjölskyldum þeirra. Starfið felur í sér mikil samskipti, sjálfsstæði og fjölbreytt verkefni. Á deildinni er góður starfsandi og starfsemin einkennist af öflugri þverfaglegri teymisvinnu. Ritari þjónustunnar eru mikilvægur hluti teymisvinnunnar.
Unnið er á tvískiptum vöktum virka daga frá kl. 07:45-15:45 eða frá kl. 11:30-19:30 og á helgarvöktum frá kl. 12:30-17:30. Ráðning er frá 1. febrúar 2026 eða samkvæmt samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og skráning sjúklinga sem koma brátt og í bókuð viðtöl
- Símsvörun ásamt alm. skrifstofustörfum, s.s. pantanir og innkaup
- Umsjón í móttöku, vakt og starfsmannaaðstöðu
- Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar skv. verklagi
- Ýmis verkefni í samstarfi við stjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á að sinna fólki með geðvanda og fjölskyldum þeirra
- Sjálfstæði, áreiðanleiki og stundvísi
- Geta til að starfa undir álagi
- Faglegur metnaður, þjónustulipurð og mjög mikil samskiptahæfni
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur
- Góð íslenskukunnátta og góð almenn tölvufærni er áskilin, önnur tungumálakunnátta er kostur
Advertisement published5. December 2025
Application deadline16. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Hringbraut, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (35)

Forstöðulæknir hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr á lungnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseiningu dagdeildar gigtar
Landspítali

Verkefnastjóri GMP vottunar og starfsemi á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lyflækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Lyfjatæknir í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kvenlækningadeild 21A
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

Framkvæmdastjóri lækninga
Landspítali

Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækninga
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Vöknun - vaktavinna/ næturvaktir
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Similar jobs (11)

Recruitment of an Ambassador’s Assistant starting 01/03/2026
Sendiráð Frakklands

Safnvörður á Byggðasafnið á Garðskaga
Suðurnesjabær

Kirkjuvörður í Seljakirkju
Seljakirkja

Heilbrigðisgagnafræðingur - Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Þjónustufulltrúi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Móttökuritari - Röntgen Orkuhúsinu
Röntgen Orkuhúsinu

Sjúkraliði á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækninga
Landspítali

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Klettur - sala og þjónusta ehf

Þjónustu- og móttökustarf hjá Signa
Signa ehf

Starfsmaður í móttöku 80-100% starf
Læknastofur Reykjavíkur

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali