
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.
Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?
Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?
Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.
Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.
Education and requirements
Íslenskt sjúkraliðaleyfi
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Góð íslenskukunnátta
Responsibilities
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum
Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Advertisement published30. August 2025
Application deadline8. January 2026
Language skills

Required
Location
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í skurðlækningum
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Talmeinafræðingur - tímabundið starf
Landspítali

Matartæknir í Veitingaþjónustu
Landspítali

Viltu vera hluti af frábæru teymi? Öflugur málastjóri óskast í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á Sjúkrahóteli
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra á öldrunarlækningadeild L3 Landkoti
Landspítali

Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Grensási
Landspítali

Hefur þú áhuga á skurðhjúkrun?
Landspítali

Sálfræðingur - Réttar- og öryggisgeðdeild
Landspítali

Starf við umönnun á öldrunarlækningadeild L4 og L5 á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild lyndisraskana - dagvinna
Landspítali

Starfsmaður á lager á skurðstofum við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Skrifstofumaður - Líknarlækningar
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Líknarlækningar
Landspítali

Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í bráðalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali

Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali

Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali

Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali

Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali

Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali

Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali

Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali