Nathan hf.
Nathan hf.
Nathan hf.

Vörumerkjastjóri á Snyrtivörusviði

Snyrtivörusvið Nathan leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi til að sinna starfi vörumerkjastjóra.

Vörumerki Nathan eru meðal þeirra þekktustu í heiminum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón, uppbygging og markaðssetning vörumerkja á snyrtivörusviði
  • Áætlanagerð, skýrslugjöf og eftirfylgni
  • Ábyrgð á birgðastýringu, tekjum og framlegð í samstarfi við markaðsstjóra
  • Samskipti við erlenda birgja, auglýsingastofu og viðskiptavini
  • Samvinna við söluteymi og tengda aðila
  • Greining markaða og tækifæra
  • Önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði viðskipta
  • Haldbær reynsla af markaðsmálum og sambærilegum verkefnum
  • Reynsla tengd snyrtivörugeiranum kostur
  • Mjög góð samskiptafærni, frumkvæði og drifkraftur
  • Áreiðanleiki, skipulagshæfileikar, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Mjög góð Excel kunnátta og greiningarhæfni
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði töluð og rituð
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt2. desember 2025
Umsóknarfrestur10. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar