
Vistor
Viðskiptastjóri
Vistor leitar að metnaðarfullum og framsæknum liðsfélaga í sterka heild til að sinna sölu- og markaðsstarfi viðskiptastjóra. Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem viðkomandi kemur til með að starfa með nokkrum birgjum í fjölbreyttum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Markaðssetning og sala lyfja til heilbrigðisstarfsfólks og annarra hagsmunaaðila
- Stýra kynningum og fræðslufundum ásamt skipulagningu á viðburðum
- Þátttaka í viðskiptaþróun og greining vaxtatækifæra
- Þróun viðskiptasambanda
- Þátttaka á ráðstefnum erlendis og innanlands með hagsmunaaðilum
- Regluleg þjálfun og náið samstarf við birgja
- Þátttaka í markaðs- og áætlunargerð
- Nýta gervigreind og sjálfvirkni til að styðja við sölu-, markaðs- og þjónustustarf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun af heilbrigðissviði er kostur
- Reynsla af sölu- og markaðsmálum á heilbrigðissviði kostur
- Geta til að greina og nýta tækni, svo sem gervigreind (AI), sjálfvirkni og stafrænar lausnir til að bæta ferla og auka árangur
- Tæknilæsi, góð tölvukunnátta og vilji til að tileinka sér ný vinnubrögð
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar og ánægja af samstarfi við fólk
- Sjálfstæði og skapandi vinnubrögð ásamt framúrskarandi hæfni í teymisvinnu
- Jákvætt viðhorf, lausnamiðuð hugsun, fagmennska, sveigjanleiki og aðlögunarhæfni
- Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
Fríðindi í starfi
- Hollur og góður morgun- og hádegisverður
- Aðgangur að sund- og líkamsræktarstöð
- Niðurgreiðsla á sálfræðiþjónustu
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt15. ágúst 2025
Umsóknarfrestur24. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur
Læknastöðin Orkuhúsinu

Clinical Content Manager
Nox Medical

Viðskiptastjóri Billboard
Billboard og Buzz

Hjúkrunarfræðingur/Ljósmóðir óskast
Livio Reykjavík

Viðskiptastjóri – Market Access
Vistor

Hjúkrunarfræðingur á Legudeild lyndisraskana á Kleppi
Landspítali

Vilt þú stuðla að virkni og vellíðan í Samfélagshúsi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Viðskiptastjóri
Reitir

Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong

Sérfræðingur á Gæðatrygginga-og Gæðaeftirlitsdeild/Specialist – Quality Assurance & Control
Coripharma ehf.

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista

Aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu
Tannlæknar Vegmúla