
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Vilt þú vinna með okkur að því markmiði að vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða?
Ert þú hjúkrunarfræðingur í leit að nýju starfstækifæri og vilt vinna á fjölskylduvænum vinnustað þar sem stuðlað er að þróun starfsfólks?
Þá viljum við endilega heyra frá þér.
Starfshlutfall er samkomulagsatriði en mikilvægt er að viðkomandi geti tekið helgar- og kvöldvaktir í bland við dagvaktir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Faglegur metnaður
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Þekking á RAI mælitækinu er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð yfirsýn og skipulagshæfni
Auglýsing birt14. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Boðaþing 5-13, 203 Kópavogur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Sjúkraþjálfari - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Reykjanesbæ
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Íþróttafræðingur - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi
Hrafnista

Sjúkraþjálfari - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Hraunvangi
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista

Sjúkraþjálfari - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi
Hrafnista
Sambærileg störf (12)

Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong

Aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu
Tannlæknar Vegmúla

Aðstoðarmaður tannlæknis
Bæjarbros

Hjúkrunarfræðingur/Ljósmóðir óskast
Livio Reykjavík

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í hlutastarf
Læknastofur Reykjavíkur

Hjúkrunarfræðingur á skilunardeild
Landspítali

Deildarstjóri í Heilbrigðislausnum
Icepharma

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali