Læknastöðin Orkuhúsinu
Læknastöðin Orkuhúsinu
Læknastöðin Orkuhúsinu

Hjúkrunarfræðingur

Við leitum að hjúkrunarfræðingum til starfa þar sem fyrirtækið er í stöðugum vexti með nýjum og fjölbreyttum verkefnum. Við erum því að leita að fleira fólki til að koma og vinna í öflugu og skemmtilegu teymi. Menntun og reynsla af skurðhjúkrun er ekki skilyrði, en auðvitað mikill kostur. Við leggjum mikinn metnað í að þjálfa allt okkar starfsfólk í þeim sérhæfðu verkefnum sem við sinnum. Við leitum að röskum og jákvæðum hjúkrunarfræðingum til starfa, en starfið er mjög fjölbreytt í hröðu umhverfi. Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið felst aðallega í því að standa aðgerðir á skurðstofum, frágangi og meðhöndlun á verkfærum og umönnun sjúklinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • BS-próf í hjúkrunarfræði
  • Við leitum að jákvæðum og drífandi einstakling með góða nærveru.
  • Starfsumhverfið hentar vel fyrir þá sem eru skipulagðir og þrífast í hröðu og fjölbreyttu umhverfi.
  • Íslenskukunnátta er mikill kostur, en ef einstaklingur talar ekki íslensku er skilyrði að hann geti tjáð sig auðveldlega og skilið ensku.
Auglýsing birt15. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar