Garðlist ehf
Garðlist ehf
Garðlist ehf

Verkstjóri

Garðlist ehf auglýsir eftir sveigjanlegum, hressum og skemmtilegum verkstjóra í fjölbreytt verkefni innan Garðyrkjudeildar fyrirtækissins.

Langar þig að vinna á skemmtilegum á vinnustað?
Langar þig að vera hluti af öflugu teymi?
Langar þig að vinna á vinnustað þar sem möguleiki er að efla sjálfan sig og aðra í starfi?

Vinnutími getur verið sveigjanlegur en reiknað er með allt frá 8 tímum á dag, virka daga en möguleiki á meiri vinnu á álagstímum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með framkvæmd verka og eftirlit 
  • Skipulagning verkefna og mannskaps 
  • Samskipti við starfsmenn og viðskiptavini
  • Tilboðs og áætlanagerð 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi t.d. Garyrkja eða iðnmennt er kostur 
  • Reynsla af verklegum framkvæmdum
  • Reynsla af verkstýringu og mannaforráðum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Jákvæðni, lausnamiðuð hugsun
  • Lipurð í mannlegum samskiptum
  • Góð íslensku og enskukunnátta
  • Góð almenn tölvukunnátta ( Office 365 ) 
Fríðindi í starfi

Niðurgreiddur hádegismatur 

Auglýsing birt11. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
PólskaPólska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Tunguháls 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.GarðyrkjaPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Smíðar
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar