
Dynja ehf.
Dynja er framsækið fyrirtæki sem býður upp á alhliða ráðgjöf á öllum stigum framkvæmda frá undirbúningi verkefna til loka þeirra.
Starfsfólk Dynju sérhæfir sig í verkefnastjórnun byggingarverkefna

Verkefnastjórn og framkvæmdaeftirlit
Vilt þú taka næsta skref á metnaðarfullum vinnustað?
Við leitum að drífandi einstaklingi sem hefur metnað, ábyrgðartilfinningu og áhuga á að taka þátt í stórum og fjölbreyttum verkefnum á framkvæmdasviði.
Hjá okkur starfar samheldinn hópur þar sem ríkir gott samstarf, traust og sjálfstæð vinnubrögð fá að njóta sín.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Verkefnastjórn framkvæmda
-
Eftirlit með framkvæmdum á verkstað
-
Gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana
-
Gerð verklýsinga og útboðsgagna
-
Dagleg samskipti við hönnuði, verktaka og hagaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Að minnsta kosti 2 ára reynsla af byggingarframkvæmdum
-
Menntun í verk-, tækni-, byggingar- eða iðnfræði
-
Skipulagshæfni og sterk ábyrgðarkennd
-
Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt
-
Góð samskipta- og samvinnuhæfni
Auglýsing birt20. janúar 2026
Umsóknarfrestur31. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Krókháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í þróun mannvirkjaskrár
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Innkaupasérfræðingur - Fjármálasvið
Hafnarfjarðarbær

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Sumarstarf hjá Carbfix
Carbfix

Umsjónarmaður fasteigna óskast
Búmenn hsf.

Forritari á sviði stafrænnar þróunar
Tryggingastofnun

Heilbrigðisfulltrúi - Vesturland
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Sérfræðingur í markaðs- og vaxtaáhættu
Seðlabanki Íslands

Sumarstörf 2026 - Orkuveitan
Orkuveitan

Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Sumarstörf hjá Verði
Vörður tryggingar

Verkefnastjóri framkvæmda
Isavia / Keflavíkurflugvöllur