
Orka náttúrunnar
Orka náttúrunnar framleiðir ekki bara umhverfisvæna orku fyrir heimili, fyrirtæki og farartæki heldur leggur líka ríka áherslu á rannsóknir og nýsköpun til að tryggja komandi kynslóðum betri lífsgæði.
Vernda, styrkja og endurheimta er grunnstefið í umgengni ON við náttúruna og er stolt starfsfólksins.
Orka náttúrunnar hefur sett sér það markmið að verða kolefnishlutlaust árið 2030. Mörg skref hafa verið tekin í þá átt og hafa sömuleiðis mörg verkefni, sem unnin eru í samstarfi við okkar fremsta vísindafólk, hlotið verðskuldaða athygli víða um heim.

Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Við leitum að jákvæðu og framtakssömum einstaklingum í fjölbreytt sumarstörf á orkumiklum og skemmtilegum vinnustað.
Starfstímabilið er frá miðjum maí fram í lok ágúst.
Sumarstörf Orku náttúrunnar 2026:
- Stuðningur við vakt í virkjunum ON
- Sumarstarf í hleðsluþjónustu ON
- Umsjón fasteigna á virkjanasvæðum ON
- Sölu- og þjónusturáðgjafi ON
- Sumarstarf við gæða- og stefnumál ON
- Sumarstarf í tækniþróun ON
- Sumarstarf í markaðsteymi ON
- Flokkstjóri í landgræðslu ON
- Starfsfólk í landgræðslu ON
- Yfirflokkstjóri í landgræðslu
- Öryggis-, heilsu- og umhverfisverkefni í virkjunum ON
Athugið að starfsfólki virkjanasvæða ON býðst akstur frá höfuðstöðvum að Bæjarhálsi í Reykjavík og frá Selfossi/Hveragerði.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2026.
Eingöngu er tekið á móti umsóknum á ráðningarvef ON.
Öllum umsóknum verður svarað fyrir 31. mars 2026.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hjá okkur færðu skemmtilega og hagnýta reynslu af því að vinna með reynslumiklu fagfólki á fjölbreyttum og lifandi vinnustað sem leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð.
Auglýsing birt21. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Nesjavallavirkjun 170925, 801 Selfoss
Hellisheiðavirkjun
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMetnaðurSamviskusemi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Sérfræðingur í þróun mannvirkjaskrár
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Innkaupasérfræðingur - Fjármálasvið
Hafnarfjarðarbær

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Sumarstarf hjá Carbfix
Carbfix

Software Engineer
Ripple

Forritari á sviði stafrænnar þróunar
Tryggingastofnun

Þjónustumaður á verkstæði
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Sérfræðingur í vélarafmagni
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Umhverfismiðstöð Akureyrar: Verkstjóri umferðar- og gatnalýsingar
Akureyri

Innviðir framtíðarinnar - Ofar leitar að sérfræðingum í gagnaverum
Ofar