
Carbfix
Carbfix is an innovative company whose purpose is to fight climate change by dramatically increasing carbon disposal globally. Carbfix has developed, built, and demonstrated a unique patent-pending technology to capture and inject CO2-charged water into subsurface basaltic rock formations. Once injected, the CO2 reacts with metals in the basalt to form stable carbonate minerals. Studies have shown that over 95% of the CO2 has mineralised within two years.

Sumarstarf hjá Carbfix
Viltu vinna með okkur í sumar? Hjá okkur færðu skemmtilega og hagnýta reynslu af því að vinna með reynslumiklu fagfólki á fjölbreyttum og lifandi vinnustað sem leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð.
Carbfix er tæknilausn sem bindur koldíoxíð varanlega í bergi á innan við tveimur árum.
Við tökum jafnréttið alvarlega
- Við viljum hafa sem fjölbreyttastan hóp starfsfólks og hvetjum því fólk til að sækja um óháð kyni og uppruna.
- Við val á nýju starfsfólki er tekið mið af hæfni, reynslu og umsögnum þannig að það borgar sig að fylla vandlega út umsóknina.
Starfstímabilið er frá miðjum maí fram í lok ágúst. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2026.
Einungis er tekið á móti umsóknum á ráðningarvef Carbfix, starf.carbfix.is.
Öllum umsóknum verður svarað fyrir 31.mars 2026.
Fyrir frekari upplýsingar, hafið samband við [email protected]
Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í þróun mannvirkjaskrár
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Innkaupasérfræðingur - Fjármálasvið
Hafnarfjarðarbær

Sérfræðingur á fjármálasviði
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Sérfræðingur á fjármálasviði
Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Forritari á sviði stafrænnar þróunar
Tryggingastofnun

Verkefnastjóri stórra styrkja
UNICEF á Íslandi

Byggingafræðingur / byggingatæknifræðingur
THG Arkitektar

Verkstjóri hjá Bygging og Viðhald
Bygging og Viðhald ehf

Sérfræðingur í markaðs- og vaxtaáhættu
Seðlabanki Íslands

Sumarstörf 2026 - Orkuveitan
Orkuveitan