
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er með verðmætustu vörumerki í heimi. Markvisst er unnið að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.

Vélvirki/rafvirki hjá Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi leitar að góðum vélvirkja eða rafvirkja í uppsetningu og viðhaldi á vélum í höfuðstöðvum okkar í Reykjavík. Viðkomandi mun fást við spennandi verkefni sem snúa að nýrri framleiðslulínu og viðhaldi og endurbótum á vélbúnaði með sérhæfingu í verkefnum sem snúa að vélvirkjun eða rafvirkjun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og umsjón á tækja og vélbúnaði
- Notkun viðhaldskerfis
- Viðhald fasteigna og lóðar fyrirtækisins í Reykjavík.
- Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi til að starfa sem vélvirki eða rafvirki eru nauðsynleg.
- Reynsla á sviði viðhalds véla og tækja.
- Reynsla af öryggis- og gæðamálum í framleiðslu er kostur.
- Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er nauðsynleg.
- Lausnamiðuð hugsun og góðir skipulagseiginleikar.
- Jákvætt viðhorf og sveigjanleiki.
Auglýsing birt16. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Vélamaður
Emmessís ehf.

Tæknimaður
Emmessís ehf.

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf

Starfmaður á Bílaverkstæði Olíudreifingar
Olíudreifing þjónusta

Tækifæri fyrir iðnaðarmann
Vatnsveita Kópavogs

Rafvirki í rafmagnsþjónustu
Norðurorka hf.

Bílaviðgerðarmaður fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Bifvélavirki / Mechanic
Konvin Car Rental

Blikksmiðir og málmsmiðir
Blikkhella

Deildarstjóri Raf- og stjórnkerfa
Orka náttúrunnar

Ert þú með ástríðu fyrir rafiðnaði?
Reykjafell

Þjónustumaður - Kæliþjónusta, Þorlákshöfn
KAPP ehf