
Blikksmiðir og málmsmiðir
Blikkhella
óskar eftir duglegum og lausnarmiðuðum blikk og málmsmíðarmönnum
Um er að ræða fullt starf á verkstæði og út í álverssvæði alcan sem sinnir bæði viðhaldi og smíði á fjölbreyttum hlutum
verkefni eins og loftræstingar, suðu á járni, áli og ryðfríu,
ymsar flasningar og allt helsta í blikksmíði
Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af suðu, og vera annað hvort með góða íslensku- eða enskukunnáttu.
Bílpróf er skilyrði
Hafið samband í tölvupósti
Auglýsing birt14. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Rauðhella 12, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tækifæri fyrir iðnaðarmann
Vatnsveita Kópavogs

Rafvirki í rafmagnsþjónustu
Norðurorka hf.

Smiðir og blikksmiðir óskast í vinnu
Borg Byggingalausnir ehf.

Bílaviðgerðarmaður fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Bifvélavirki / Mechanic
Konvin Car Rental

Þjónustumaður - Kæliþjónusta, Þorlákshöfn
KAPP ehf

Bifvélavirki fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf

Starfsmaður í fasteignaumsjón - Málari
Ívera ehf.

Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Þjónustumaður – John Deere þjónusta
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf