Emmessís ehf.
Emmessís ehf.

Tæknimaður

Emmessís óskar eftir að ráða tæknimann til liðs við öflugt teymi.


Emmessís er hluti af 1912 samstæðunni en í henni starfa um 150 manns. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís. Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi.


Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegt eftirlit með framleiðslukerfum verksmiðju
  • Viðgerðir, lagfæringar, viðhaldsþjónusta og/eða nýsmíði eftir þörfum
  • Umsjón með framleiðslutækjum ásamt því að undirbúa vélar og færibönd fyrir framleiðslu dagsins, stilla færibönd og tengja vélar eftir þörfum
  • Viðhald tækja í samráði við verkstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun/vélvirkjun
  • Þekking á og haldbær reynsla af uppsetningu og viðhaldi á framleiðslu- og kælitækjum
  • Góð tölvufærni
  • Góð íslenskukunnátta, bæði töluð og rituð
  • Þjónustulund og samskiptafærni
  • Frumkvæði, ósérhlífni og árangursdrifni
  • Áreiðanleiki, skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt16. september 2025
Umsóknarfrestur24. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Bitruháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar