
Bayern líf
Bayern líf býður upp á lífeyrissparnað í gegnum þýska tryggingafélagið Versicherungskammer sem tilheyrir S-Finanzgruppe sem er ein stærsta fjármálasamsteypa í heimi.

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Býr sölumaður í þér?
Við hjá Bayern líf erum að leita að einstaklingum með ástríðu fyrir sölumennsku og hæfni í mannlegum samskiptum.
Í starfinu fellst að veita ráðgjöf um séreignarsparnað, tilgreinda séreign, reglubundinn sparnað og slysatryggingu frá Þýskalandi. Viðkomandi fær þjálfun og kennslu í faginu.
Launin eru árangurstengd og því góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila.
Um er að ræða fullt starf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að vera amk 25 ára
- Jákvætt viðmót og frumkvæði
- Reynsla af ráðgjöf og/eða sölu er kostur
Auglýsing birt6. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hjalteyrargata 6, 600 Akureyri
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Framsækinn sérfræðingur í viðskiptum og þjónustu
Eik fasteignafélag hf.

Sölufulltrúi í heildverslun - hlutastarf.
Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

Sölufulltrúi í Byggt og búið
Byggt og búið

Einstaklingsráðgjafi
TM

ICEWEAR Garn óskar eftir starfsfólki í Fullt starf/hlutastarf
ICEWEAR

Sölumaður / Afgreiðsla / Vogue Akureyri
Vogue

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Framúrskarandi sölumaður óskast
bpro

Sölufulltrúi
Plast, miðar og tæki

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið