Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu
Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu

Sölufulltrúi í heildverslun - hlutastarf.

Heildverslun leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa í hlutastarf fyrir hár og snyrtivörur.

Starfið felur í sér sölu, ráðgjöf og kennslu til viðskiptavina ásamt öðru sem fellur til.

Við leitum af metnaðarfullum jákvæðum og hressum einstaklingi sem hefur áhuga á að ganga til liðs við okkur og taka sér stöðu í framlínu.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Umsóknir skulu sendar í gegnum umsóknarkerfi Alfreðs á þessari síðu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  •          Samskipti og heimsóknir til viðskiptavina
  •          Vörukynningar í verslunum
  •          Kennsla og þjálfun til viðskiptavina
  •          Uppbygging og markaðssetning vörumerkja
  •          Önnur tilfallandi verkefni í samráði við næsta yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  •          Sveins eða meistarapróf í hárgreiðslu 
  •          Góð samskiptafærni, frumkvæði og drifkraftur
  •          Skipulagshæfni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  •          Þekking á samfélagsmiðlum kostur
  •          Gott vald á ensku og íslensku, ritaðri og talaðri
  •          Góð tölvukunnátta
  •          Bílpróf er skilyrði
Fríðindi í starfi

Sveigjanlegur vinnutími. 

Auglýsing birt14. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HárgreiðslaPathCreated with Sketch.HársnyrtiiðnPathCreated with Sketch.Hársnyrting
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar