
Fóðurblandan
Sölu- og þjónusturáðgjafi
Við leitum að öflugum og þjónustuliprum einstaklingi í starf sölu- og þjónusturáðgjafa til að styrkja söluteymi Fóðurblöndunnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
- Tilboðs- og samningagerð
- Heimsóknir, uppbygging og viðhald á traustum viðskiptasamböndum
- Þátttaka í þróun sölustarfsemi og þjónustu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum eða þjónustustörfum sem nýtist í starfi
- Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Þekking eða áhugi á landbúnaði er mikill kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta í rituðu og töluðu máli
- Bílpróf er skilyrði
Auglýsing birt10. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi í heildverslun - hlutastarf.
Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu

Sölufulltrúi í Byggt og búið
Byggt og búið

Marketing Assistant
Costco Wholesale

Service Assistants
Costco Wholesale

Sölufulltrúi
Plast, miðar og tæki

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Sölustarf
NOMA

Framsækinn sérfræðingur í viðskiptum og þjónustu
Eik fasteignafélag hf.

Umsjónarmaður Glerártorgs og fasteigna félagsins
Eik fasteignafélag hf.

Söluráðgjafi Volvo
Volvo á Íslandi | Brimborg

Afgreiðsla á pósthúsi á Ísafirði - Tímabundið starf
Pósturinn

Sölu- og þjónusturáðgjafi í innréttingadeild
IKEA