
Dynjandi ehf
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda
kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Sölumaður í verslun
Dynjandi leitar að kraftmiklum einstaklingi til að sinna sölu og þjónustu í verslun okkar.
Helstu verkefni
- Sala og afgreiðsla í verslun.
- Ráðgjöf til viðskiptavina á vörum fyrirtækisins.
- Símsvörun og svara tölvupósti.
- Önnur tilfallandi störf.
Hæfni
- Reynsla af sölu/þjónustu.
- Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni.
- Stundvísi.
- Jákvæðni og gott viðmót.
- Góð íslensku kunnátta.
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur27. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skeifan 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Aukafólk - afleysingar Olís Neskaupstað
Olís ehf.

Höfuðborgarsvæðið - 100% starf
Vínbúðin

Sölufulltrúi í heildverslun - hlutastarf.
Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu

Sölufulltrúi í Byggt og búið
Byggt og búið

Newrest – Catering Delivery
NEWREST ICELAND ehf.

Kvenkyns starfsmaður íþróttamiðstöðvar Norðfjarðar
Fjarðabyggð

Service Assistants
Costco Wholesale

Sölufulltrúi
Plast, miðar og tæki

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Vaktstjóri Árbæjarlaug
Reykjavíkurborg