Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Umhverfis- og framkvæmdasvið - Sérfræðingur í hönnun og verkefnastýringu

Reykjanesbær leitar að öflugum og lausnamiðuðum sérfræðingi í hönnun og verkefnastýringu til að starfa í fjölbreyttu og spennandi starfsumhverfi. Starfið felur í sér ábyrgð á AutoCAD-vinnu og verkefnastjórnun tengdri hönnunar- og framkvæmdaverkefnum ásamt þróun innri verkferla og gæðakerfa Fráveitunnar.

Reykjanesbær er ört vaxandi sveitarfélag þar sem fjölbreytt verkefni og nýsköpun eru í forgrunni. Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og er mikilvægt að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tæknileg útfærsla og teiknivinna í Autodesk-umhverfi.
  • Verkefnastýring og samræmingu CAD hönnunargagna fráveitu Reykjanesbæjar
  • Samskipti við hönnuði, ráðgjafa og verktaka.
  • Aðstoð við mótun stefnu og verklags í tæknilegum málum.
  • Þátttaka í undirbúningi og eftirfylgni með verkáætlunum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða sambærilegrar greinar (lágmark B.Sc.).
  • Reynsla af Autodesk.
  • Þekking á íslenskum stöðlum, lögum og reglum sem tengjast hönnun og framkvæmdum er kostur.
  • Reynsla af verkefnastjórnun og skipulagi í fjölbreyttu samstarfi.
  • Góð færni í samskiptum, skipulagi og sjálfstæðri vinnu.
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli.
Fríðindi í starfi
  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Auglýsing birt10. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Tjarnargata 12, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar