Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf

Við erum að leita að kraftmiklum verkstjóra!

Við hjá Atlas verktökum erum að vinna í fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.

Við erum að leita að öflugum verkstjóra í okkar frábæra hóp. Verkstjórarnir okkar eru lykilmenn í að tryggja faglega framvindu verkefna og fara með daglega verkstjórn á verkstað.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg verkstjórn á verkstað
  • Daglegt skipulag á verkstað
  • Utanumhald efniskaupa og aðfanga
  • Samskipti við verkkaupa og aðra hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun og reynsla úr byggingariðnaði

Sjálfstæð vinnubrögð 

Leiðtogafærni

Auglýsing birt3. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar