Air Atlanta Icelandic
Air Atlanta Icelandic
Air Atlanta Icelandic

Modification Engineer

Verkfræðideild (e. Engineering) Air Atlanta leitar að öflugum aðila til að ganga til liðs við hópinn og halda áfram spennandi uppbyggingu deildarinnar.

Í verkfræðideildinni starfar samheldinn hópur sem sinnir eftirliti með viðhaldi og lofthæfi flugvélaflotans í samráði við flugvélaframleiðendur og aðra samstarfsaðila. Í dag er Air Atlanta með Boeing 747-400 og Boeing 777-300 í rekstri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirferð og utanumhald á flugvélagögnum
  • Umsjá og aðstoð við stærri viðgerðir, breytingar eða lofthæfi gögnum.
  • Greining á úrvinnsla ganga
  • Útbúa viðhaldsleiðbeiningar
  • Innleiðing á nýjum flugvélum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Próf í flugvirkjun, verkfræði eða sterkur tæknilegur bakgrunnur
  • Reynsla í viðhaldi flugvéla er kostur
  • Mjög góð ensku- og tölvukunnátta
  • Öguð og vönduð vinnubrögð
  • Frumkvæði og sjálfstæði
  • Sterk öryggisvitund

 

Auglýsing birt1. september 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar