
Air Atlanta Icelandic
Air Atlanta var stofnað árið 1986 og hefur verið í rekstri allar götur síðan. Félagið rekur fjórtán breiðþotur af gerðinni Boeing 747-400. Höfuðstöðvar félagsins eru staðsettar á Íslandi en flugrekstur á sér stað víða um heiminn.
Félagið sérhæfir sig í leigu á flugvélum ásamt áhöfnum til annara flugfélaga og gætir þess að flugleiðir viðskiptavina okkar séu starfræktar á öruggan og hagkvæman hátt.

Modification Engineer
Verkfræðideild (e. Engineering) Air Atlanta leitar að öflugum aðila til að ganga til liðs við hópinn og halda áfram spennandi uppbyggingu deildarinnar.
Í verkfræðideildinni starfar samheldinn hópur sem sinnir eftirliti með viðhaldi og lofthæfi flugvélaflotans í samráði við flugvélaframleiðendur og aðra samstarfsaðila. Í dag er Air Atlanta með Boeing 747-400 og Boeing 777-300 í rekstri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirferð og utanumhald á flugvélagögnum
- Umsjá og aðstoð við stærri viðgerðir, breytingar eða lofthæfi gögnum.
- Greining á úrvinnsla ganga
- Útbúa viðhaldsleiðbeiningar
- Innleiðing á nýjum flugvélum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Próf í flugvirkjun, verkfræði eða sterkur tæknilegur bakgrunnur
- Reynsla í viðhaldi flugvéla er kostur
- Mjög góð ensku- og tölvukunnátta
- Öguð og vönduð vinnubrögð
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Sterk öryggisvitund
Auglýsing birt1. september 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Quality Specialist
Controlant

Mechanical / Biomechanical Engineer
Embla Medical | Össur

Brunahönnuður
EFLA hf

Lagna- og loftræsihönnun
EFLA hf

Sérfræðingur í innivist
EFLA hf

Verkefnastjóri í viðhaldsráðgjöf
EFLA hf

Sérfræðingur í öryggismálum
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Verk- eða Tæknifræðingur óskast á Framkvæmdasvið
Norconsult Ísland ehf.

Tölfræðingur/verkfræðingur
TM

Við erum að leita að kraftmiklum verkstjóra!
Atlas Verktakar ehf

Business Partner þróunarsviðs
atNorth