
Þróttur ehf
Þróttur Ehf er rótgróið fyrirtæki staðsett á Akranesi. Fyrirtækið hefur unnið aragrúa af verkum út um allt land við góðar undirtektir. Fyrirtækið hefur verið starfrækt síðan 1946 og þar af leiðandi fyrir löngu búið að festa sig í sessi.
Hjá fyrirtækinu starfa í dag 17 manns en eykst yfir sumartímann.
Verkefnastjóri í jarðvinnu
Þróttur ehf. leitar að öflugum og metnaðarfullum verkefnastjóra til að styrkja öflugan hóp okkar.
Fyrirtækið hefur starfað í 80 ár og á þeim tíma komið að fjölmörgum verkefnum af ólíkum toga. Verkefnin eru bæði umfangsmikil og fjölbreytt.
Við leitum að einstaklingi með drifkraft, skipulagshæfni og metnað.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í krefjandi og spennandi verkefnum, hvetjum við þig til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastýring á jarðvinnuverkefna
- Áætlunagerð, undirbúningur og umsjón framkvæmda
- Samskipti við hagsmunaaðila, s.s. verkkaupa, eftirlit, hönnuði og opinbera aðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntum á sviði tæknifræði eða verkfræði er kostur.
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Reynsla af verkefnastjórnun
- Þekking og reynsla á Trimple business center eða Autocad er kostur
- Reynsla af jarðvinnu er kostur.
- Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi
Fríðindi í starfi
- Matur í hádegi
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Akranes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Brunahönnuður
EFLA hf

Lagna- og loftræsihönnun
EFLA hf

Sérfræðingur í innivist
EFLA hf

Verkefnastjóri í viðhaldsráðgjöf
EFLA hf

Sérfræðingur í framkvæmdareftirliti
EFLA hf

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Verk- eða Tæknifræðingur óskast á Framkvæmdasvið
Norconsult Ísland ehf.

Þjónustustjóri
Olíudreifing

Við erum að leita að kraftmiklum verkstjóra!
Atlas Verktakar ehf

Sérfræðingur í skipatæknideild
Samgöngustofa

Verkefnastjóri í skipulagsmálum
Kópavogsbær

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.