Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Umhverfis- og framkvæmdasvið - Starfsmaður framkvæmda

Reykjanesbær leitar að skipulögðum og sjálfstæðum verkefnastjóra til starfa við fjölbreytt verkefni í fráveitu bæjarins. Starfið hentar einstaklega vel þeim sem kunna vel við sig úti á vettvangi, hafa góða samskiptahæfni og áhuga á framkvæmdum og tæknilausnum.

Reykjanesbær er ört vaxandi sveitarfélag þar sem fjölbreytt verkefni og nýsköpun eru í forgrunni.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og er mikilvægt að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg samskipti og samstarf við verktaka sem sinna framkvæmdum á vegum fráveitu
  • Þátttaka í verkfundum, eftirfylgni með verkáætlunum og lausn verkefna sem upp koma
  • Eftirlit með framvindu framkvæmda og gæðastjórnun á vettvangi
  • Skjalfesta verkþætti og halda utan um samskipti milli allra aðila
  • Vera tengiliður milli verktaka og annara verkefnisstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Að lágmarki 3 ára reynsla af framkvæmdum og/eða samskiptum við verktaka
  • Reynsla af þátttöku á verkfundum og eftirfylgni með verkáætlunum (a.m.k. 2 ár)
  • Færni í skráningu gagna og notkun snjalltækja við verklegt eftirlit
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum og geta til að axla ábyrgð á afmörkuðum verkþáttum
  • Góð samskiptahæfni og geta til að starfa í teymi með verktökum og samstarfsaðilum.
Fríðindi í starfi
  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Auglýsing birt10. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar