
Matfugl
Matfugl er leiðandi matvælaframleiðandi á íslenskum markaði sem sérhæfir sig í afurðum unnum úr kjúklingakjöti. Það er stefna fyrtækisins að ala kjúklinga á mannúðlegan hátt með velferð dýranna að leiðarljósi og um leið hámarka öryggi og gæði afurðanna.
Starfsmaður óskast á hænsnabú í Ölfusi – fullt starf
Matfugl ehf óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf á hænsnabú í Ölfusi.
Starfið hentar duglegum og samviskusömum einstaklingi með reynslu og áhuga á umhirðu dýra.
Nánari upplýsingar veitir Sandor bústjóri á netfangið [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umhirða hæna
- Týna egg
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi
- Rík þjónustulund
- Samviskusemi
Auglýsing birt2. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Þórustaðir 2 171829, 816 Ölfus
Starfstegund
Hæfni
SamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lagerstarf
Kvarnir ehf

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Liðsfélagi í suðu
Marel

Steypusögun - Concrete cutting
Ísbor ehf

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Verkamaður á Selfossi/Worker in Selfoss
Borgarverk ehf

Járniðnaðarmaður/Metal worker/Welder
Skipavík

Smiður óskast til starfa
Traustafl ehf.

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Helgarstarf í vöruhúsi
Aðföng

Verka- og vélamenn
Garðlist ehf

Lagnamyndun - myndavélabíll
Stíflutækni