
Smyril Line Ísland ehf.
Smyril Line er alþjóðlegt, farþega- & flutningafyrirtæki, með höfuðstöðvar í Færeyjum. Hjá fyrirtækinu starfa u.þ.b. 600 starfsmenn í heildina á skrifstofum fyrirtækisins á Ísland, í Danmörku, Hollandi, Þýskalandi, Færeyjum og á skipaflota Smyril Line.
Fyrirtækið á og rekur fjögur flutningaskip og þar af er eitt farþegaskip.
Smyril Line á og rekur einnig tvö hótel í Færeyjum, Hótel Hafnia og Hótel Brandan, sem bæði eru 4* hótel staðsett í Tórshavn.

Tollafulltrúi
Smyril Line Cargo óskar eftir metnaðarfullum og ábyrgum tollafulltrúa til starfa í tolladeild félagsins í Reykjavík.
Við leitum að einstaklingi sem hefur góða þekkingu á tollamálum, brennandi áhuga á alþjóðaviðskiptum og vill vera hluti af framsæknu teymi í alþjóðlegu starfsumhverfi.
Sem tollafulltrúi sérð þú um tollafgreiðslu í inn- og útflutningi fyrir viðskiptavini félagsins. Starfið er fjölbreytt og krefjandi með mikla ábyrgð, þar sem náin samvinna er við viðskiptavini, samstarfsaðila og tollayfirvöld.
Starfshlutfall: 100%
Vinnutími: 8:30 til 16:30 virka daga með sveigjanleika eftir þörfum
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tollskýrslugerð og úrvinnsla vörureikninga
- Samskipti og samstarf við tollayfirvöld
- Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini
- Skjalavinnsla og frágangur gagna
- Önnur verkefni samkvæmt ákvörðun deildarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi sem löggiltur tollmiðlari
- Reynsla af tollun er skilyrði
- Mjög góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Jákvæðni, heiðarleiki og áreiðanleiki
- Góð almenn tölvukunnátta og skipulagshæfni
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur9. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klettháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kjararáðgjafi á mannauðs- og kjaradeild
Garðabær

Bókari
Arctic Adventures

Innkaupafulltrúi
Þór hf.

Tjónaskoðunarmaður ökutækjatjóna
VÍS

Sölumeistari / Sölustjóri – fullt eða hlutastarf
Straumlind ehf

Bókhaldsfulltrúi í fjárreiðudeild
Samskip

Afleysingar á skrifstofu og nemendamál
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Móttökustjóri
Aðalskoðun hf.

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Gjaldkeri hjá Breiðablik
Breiðablik

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á bráðalyflækningadeild Fossvogi
Landspítali