Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Afleysingar á skrifstofu og nemendamál

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra óskar eftir starfsmanni í afleysingar á skrifstofu, umsjón með félagsmálum nemenda ásamt fleiri tilfallandi verkefnum. Um er að ræða 100% starf í eitt ár.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfsmaður á skrifstofu sinnir almennum skrifstofustörfum og er í daglegum samskiptum við starfsfólk og nemendur skólans. Leitað er eftir starfsmanni sem hefur ánægju af að starfa með ungu fólki og er liðlegur og lausnamiðaður í samskiptum. Einnig er mikilvægt að viðkomandi sé vel tölvufær og skipulagður.

Menntunar- og hæfniskröfur

Umsækjandi þarf að hafa menntun/og eða reynslu sem nýtist í starfi.

Auglýsing birt19. ágúst 2025
Umsóknarfrestur2. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sauðárkróki
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar