
Móttökustjóri
Aðalskoðun óskar eftir móttökustjóra í afgreiðslu.
Við erum að leita eftir hressum og kátum einstaklingi sem er frábær í mannlegum samskiptum, hefur góða almenna tölvukunnáttu og er fljót(ur) að læra og tileinka sér nýjungar. Um er að ræða 100% starf. Umsóknarfrestur til 1 september.
Hæfniskröfur:
- Góðir samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Tölvukunnátta
- Góð hæfni í íslensku og ensku
Auglýsing birt19. ágúst 2025
Umsóknarfrestur1. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Grjótháls 10, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölumeistari / Sölustjóri – fullt eða hlutastarf
Straumlind ehf

Bókhaldsfulltrúi í fjárreiðudeild
Samskip

Afleysingar á skrifstofu og nemendamál
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Hefurðu áhuga á bílum og þjónustu?
Hekla

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Gjaldkeri hjá Breiðablik
Breiðablik

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á bráðalyflækningadeild Fossvogi
Landspítali

Starf þjónustufulltrúa
Sveitarfélagið Árborg

Administrative Coordinator Internal Market Division (IMD)
EFTA Secretariat

Hjúkrunarfræðingur
VÍS

Bókari
Norðurál