
Bílaverkstæðið Fram ehf
Bílaverkstæðið Fram bíður uppá fulla þjónustu fyrir bíla, allt frá smurþjónustu, allar alhliða viðgerðir og rafmagnsviðgerðir m.a. tölvukóðun, bílanagreining á ABS stöðuleikakerfum og loftpúðakerfum. Dekkjaþjónusta, sala á dekkjum sem og umfelgun og jafnvægisstilling.

Þjónusturáðgjafi í móttöku bílaverkstæðis
Við leitum að jákvæðum og ábyrgum einstaklingi til að sjá um móttöku og þjónustu við viðskiptavini á bílavarðstæði okkar.
Vinnutími er 8:00 - 16:00 eða 8:00 - 18:00
Helstu verkefni:
Taka á móti viðskiptavinum í móttöku
Skráning og útgáfa reikninga
Pantanir á varahlutum
Almenn skrifstofustörf tengd verkstæðinu
Svörun fyrirspurna í síma og með tölvupósti
Hæfniskröfur:
Góð kunnátta í íslensku og ensku
Reynsla af þjónustu eða skrifstofustörfum er kostur
Skipulagshæfni og jákvæðni í mannlegum samskiptum
Almenn þekking á bílaviðgerðum
Auglýsing birt19. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 28, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunJákvæðniStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starf í HLAUPÁR (60-80%) - tímabundið
HLAUPÁR

Móttökuritari óskast á Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Rangárþingi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Ferðaskipuleggjandi
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar - GJ Travel

Tryggingaráðgjafi
Landsbankinn

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sölustarf í persónu
Halló

Rafmagnaður ráðgjafi óskast
Vélar og verkfæri ehf.

Mandarin Speaking Sales Associate
66°North

Ferðaráðgjafi hópadeild
Kilroy

Starfsmaður í Lagnadeild Byko Akureyri
Byko

Aðstoðarmaður söludeildar
Hitatækni ehf

Afgreiðslustarf
Snilldarvörur