Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Móttökuritari óskast á Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Rangárþingi

Laust er til umsóknar starf móttökuritara við Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Rangárþingi. Á heilsugæslunni vinnur samhentur hópur af mjög hæfu og lausnamiðuðu starfsfólki með það markmið að þjónusta skjólstæðinga stöðvarinnar.

Starfstöðvar eru á Hellu og Hvolsvelli.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka, afgreiðsla og samskipti við skjólstæðinga.

  • Símsvörun, ýmiss konar umsýsla og skráning gagna auk samskipta við aðrar deildir HSU.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskilegt.

  • Starfið krefst hæfni og lipurðar í samskiptum, trúmennsku og nákvæmni í vinnubrögðum.

  • Viðkomandi þarf að hafa góð tök á vinnu við tölvur.

  • Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku máli og þarf að geta átt tjáskipti á ensku.

Auglýsing birt19. desember 2025
Umsóknarfrestur29. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Árvegur 161836, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar