Seljakirkja
Seljakirkja
Seljakirkja

Kirkjuvörður í Seljakirkju

Seljakirkja óskar eftir kirkjuverði í fjölbreytt og skemmtilegt starf sem felur m.a. í sér móttöku kirkjugesta, aðstoð við helgihald, umsjón með kirkju og safnaðarheimili og útleigu á sölum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka kirkjugesta og aðstoð við erindi
  • Samskipti við birgja og móttaka reikninga
  • Umsjón með kirkju og búnaði
  • Aðstoð við helgihald og safnaðarstarf
  • Útleiga á sölum, létt þrif og matargerð
  • Önnur verkefni í samráði við sóknarnefnd og sóknarprest
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á kirkjulegu starfi
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Þjónustulund og stundvísi
  • Frumkvæði og skipulagshæfileikar
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Virðing fyrir starfi kirkjunnar og kirkjugestum
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði sem og góð tölvukunnátta
  • Enskukunnátta er æskileg
Auglýsing birt9. desember 2025
Umsóknarfrestur23. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hagasel 40, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar