
Þjónustusérfræðingur
Vélafl ehf. óskar eftir að ráða þjónustusérfræðing með þekkingu á ábyrgðarmálum sem og aðra reynslu sem nýst getur vel í starfi. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri samskiptafærni og getu til að vinna að tæknilegum úrlausnarefnum í tengslum við þær vinnuvélar sem fyrirtækið þjónustar. Jafnframt er nauðsynlegt að viðkomandi hafi góða almenna tölvukunnáttu. Starfið felur í sér mikil samskipti við innlenda viðskiptavini sem og erlenda birgja.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og ábyrgð á ábyrgðarmálum gagnvart framleiðendum
- Samskipti við framleiðendur vegna tæknilegra vandamála
- Samskipti við erlenda birgja og innlenda viðskiptavini
- Bestun þjónustuferla og utanumhald þjálfunar hjá birgjum
- Umsjón með aðgöngum hjá erlendum birgjum
- Reikningaútskrift, kostnaðargreiningar og önnur tengd verkefni
Auglýsing birt11. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Rauðhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi gestastofu og miðasölu
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Þjónustufulltrúi hjá VIRK
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Starfsfólk í verslun - Akureyri - Helgarstarf
ILVA ehf

Tæknimaður á Sauðárkróki
OK

Þjónustufulltrúi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Bifvélavirki
Arctic Trucks Ísland ehf.

Tæknimaður á þjónustuborði – spennandi tækifæri!
Örugg afritun

Kirkjuvörður í Seljakirkju
Seljakirkja

Næturvaktarfólk í viðhaldsteymi
First Water

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Þjónustufulltrúi
Nathan hf.

Ráðgjafi
Lífeyrissjóður verzlunarmanna