Fagkaup þjónustudeild
Fagkaup þjónustudeild
Fagkaup þjónustudeild

Fagkaup óskar eftir þjónustufulltrúum

Laus störf þjónustufulltrúa

Við leitum að öflugum starfsmönnum í frábær teymi starfsfólks í þjónustudeildum félagsins. Um skemmtilegt og fjölbreytt framtíðarstarf í vöruhúsi Fagkaupa er að ræða þar sem þjónusta til viðskiptavina er í forgangi.

Fagkaup rekur verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Sindra, Vatn & veitur, S. Guðjónsson, Áltak, K.H. Vinnuföt, Varma og Vélaverk, Ísleif, Hagblikk, Fossberg og Þétt byggingalausnir.

Ef þú ert að leita að fjölbreyttu og áhugaverðu starfi í góðu og traustu fyrirtæki þá gæti þetta verið tækifærið!

Við hvetjum áhugasama að sækja um starfið óháð aldri, kyni og uppruna!

Umsóknarfrestur er til 6.sept og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vörutínsla
  • Vörumóttaka
  • Áfyllingar
  • Tiltekt og önnur tilfallandi störf í vöruhúsi
  • Samskitpi við viðskitpavini og samstarfsfólk 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf er skilyrði 
  • Vinnuvélaréttindi kostur 
  • Færni í mannlegum samskiptum 
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð 
  • Stundvísi og áreiðanleiki 
  • Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Öflugt félagslíf 
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur6. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Klettagarðar 25, 104 Reykjavík
Smiðjuvegur 68-70 68R, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Útkeyrsla
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar