
Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Akstur og vinna í vöruhúsi
Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi í akstur og vöruhúsastörf.
Við bjóðum uppá tvo mismunandi vinnutíma:
- Alla virka daga kl. 8:00–17:10
- Eða alla virka daga kl. 12:00–17:10 (með möguleika á aukavinnu á kvöldin og um helgar)
Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum, við hvetjum þig til að sækja um sem fyrst.
Allar umsóknir fara í gengum Alfreð.is.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnsla og pökkun pantana í Górillu vöruhúsi
- Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun og tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára eða eldri og með bílpróf
- Stundvísi og vönduð vinnubrögð
- Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
- Jákvætt viðhorf og hæfni til að vinna í teymi
Auglýsing birt21. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÚtkeyrslaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

N1 Höfn
N1

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild og almennt starfsfólk óskast
JYSK

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Fóðurbílstjóri
Eimskip

Starfsmaður í aksturþjónustu fyrir fatlað fólk
Fjarðabyggð